
Stóra upplestrarkeppnin
Þann 13. mars fór fram lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Salnum í Kópavogi. Fulltrúar Vatnsendaskóla að þessu sinni voru þær Guðrún Katrín Matthíasdóttir og Þórey María Einarsdóttir. Þær stóðu sig afar vel og voru skóla sínum til mikils sóma. Til hamingju með […]