
Hnetu og möndlulaus skóli
Í skólanum eru nemendur sem eru með lífshættulegt bráðaofnæmi fyrir hnetum og möndlum. Það er því MJÖG MIKILVÆGT að nemendur séu EKKI að koma með nesti sem inniheldur hnetur og/eða möndlur. Orkustangir eru stranglega bannaðar en þær innihalda yfirleitt mikið magn […]