Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi
Fimmtudaginn 25. mars kl: 18:00 mun Margrét Lilja, frá Rannsóknum og greiningu kynna fyrir foreldrum niðurstöður rannsóknarinnar Lýðheilsa ungs fólks og líðan í Vatnsendahverfi. Könnunin var lögð fyrir nemendur 8.-10. bekk í Vatnsendaskóla í febrúar og október 2020. Á kynningunni koma […]