Skólabyrjun Vatnsendaskóla

Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst og verður tímasetning eftirfarandi:

09:00, 2 .- 4. árgangur

10:00, 5. – 7. árgangur

11:00, 8. – 10. árgangur

Skólasetningin fer fram á sal skólans.

Nemendur og foreldrar  í 1.bekk verða boðaðir í viðtöl til umsjónarkennara dagana 18. og 23. ágúst.

Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst.

Posted in Fréttir.