
Pangea stærðfræðikeppnin
Árlega er Pengea keppnin haldin hér á landi og reyndar í rúmlega 20 öðrum Evrópulöndum. Keppnin er eingöngu fyrir nemendur í 8. og 9.bekk. Fyrsta keppnin hér á landi var haldin 2016 og þá voru um 1000 nemendur sem spreyttu sig […]