Réttindaráð Vatnsendaskóla

Í Réttindaráði Vatnsendaskóla sitja nemendur úr  4. – 10. bekk. Í 12. grein Barnasáttmálans segir að öll börn eiga rétt á að taka þátt og hafa áhrif í málum er varða þau með einum eða öðrum hætti. Með Réttindaráði gefum við börnum skólans tækifæri á að segja sínar skoðanir og hafa áhrif á skólastarfið. Nýtt Réttindaráð hefur verið stofnað. Nemendur sendu inn framboðsbréf og voru valdir í ráðið.

Við hlökkum til að vinna með þessum frábæru nemendum.

Posted in Fréttir.