Góðgerðarball

Hópur drengja úr félagsmiðstöðinni Dimmu stóðu að góðgerðarballi fyrir stuttu. Allur ágóði sem safnaðist gáfu þeir svo til Einstakra barna og Umhyggju. Frábært framtak hjá þeim!

Posted in Fréttir.