
Hjálmar að gjöf
Nemendur okkar í 1. bekk fengu hjálma að gjöf frá Kiwanis í Kópavogi. Börnin voru ánægð með hjálmana.
Nemendur okkar í 1. bekk fengu hjálma að gjöf frá Kiwanis í Kópavogi. Börnin voru ánægð með hjálmana.
Nú þegar margir nemendur koma hjólandi í skólann viljum við minna á hjálmanotkun og að nemendur læsi hjólunum sínum. Athugið að skólinn ber ekki ábyrgð á hjólum nemenda. Það er ekki leyfilegt að hjóla á skólalóðinni á skólatíma og að gefnu […]
Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi fyrir þeim. Það hefur borið á því að nemendur hafa haft hnetustykki með sér í skólann og biðjum við ykkur að vera vakandi yfir því […]
Á morgun og á meðan verkfall Eflingar varir verður ekki morgun- eða hádegismatur fyrir nemendur og mikilvægt er að þeir komi með morgun- og hádegisnesti. Nemendur þurfa einnig að koma með þau áhöld sem þarf til að matast, t.d. hnífapör, diska […]
Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum og laugardögum út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Í þessari viku verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og […]
Kominn er í loftið námsvefur skólans. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður til að einfalda aðgengi nemenda og foreldra að námsskipulagi og verkefnum. Á vefnum er að finna vikuáætlanir, heimavinnu, ýmsan fróðleik, ítarefni, uppskriftir, hugmyndir að hreyfingu og hlekki á vefsíður […]