Verkfall Eflingar
Á morgun og á meðan verkfall Eflingar varir verður ekki morgun- eða hádegismatur fyrir nemendur og mikilvægt er að þeir komi með morgun- og hádegisnesti. Nemendur þurfa einnig að koma með þau áhöld sem þarf til að matast, t.d. hnífapör, diska […]