Ekki samið í Kópavogi

Ekki hefur verið samið við starfsmenn Eflingar í Kópavogi, þess vegna er mötuneyti skólans lokað. Nemendur þurfa að koma með nesti í skólann. Einnig þurfa nemendur að koma með þá hluti sem þeir þurfa að nota til þess að matast, við […]

Lesa meira

Verkfalli frestað nema hjá Eflingu

Búið er að fresta verkfalli hjá félagsmönnum Starfsmannafélags Kópavogs og því verður frístund opin eftir hádegið. Ekki hafa náðst samningar við Eflingu og því verður mötuneytið lokað á morgun ef til verkfalls kemur.

Lesa meira

Vegna COVID-19

English below Nú þegar vetrarfrí nálgast og líklegt að einhverjir séu að ferðast þá viljum við minna á að sóttvarnarlæknir hefur gefið út leiðbeiningar vegna ferðalaga til áhættusvæða, en það eru svæði þar sem miklar líkur eru á samfélagssmiti. Við biðjum fólk […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Þriðjudaginn 25. febrúar tóku þrettán nemendur í 7. árgangi skólans þátt í undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Vatnsendaskóla. Þá voru tveir fulltrúar valdir til þátttöku í Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi sem fram fer í Salnum miðvikudaginn 18. mars kl. 16:30. Þar munu […]

Lesa meira