Grunnskólum lokað

Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum frá ríkisstjórn landsins verður öllum grunnskólum lokað. Það þýðir að engin starfsemi verður í Vatnsendaskóla fram að páskaleyfi.

Posted in Fréttir.