Breytingar á skólahaldi sem framundan eru vegna samgöngubanns
Í ljósi blaðamannfundar stjórnvalda sem var í morgun kl. 11:00, þá fer nú af stað vinna í skólanum í samráði við menntayfirvöld hjá Kópavogsbæ við að útfæra það sem rætt var á fundinum. Upplýsingar verða sendar út þegar við vitum meira […]