Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2021 – 2022

Innritunarferli  6 ára barna

Innritun í grunnskóla Kópavogs fer fram í gegnum þjónustugátt bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is og stendur til mars ár hvert.

Hér má sjá auglýsingu um innritunina á íslensku, ensku og pólsku.

Posted in Fréttir.