Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021
Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og […]