Skólastarf til 9. desember

Á morgun, 2. desember tekur gildi framlenging á þeirri reglugerð sem hefur verið í gildi. Gildistími hennar er til 9. desember. Engar breytingar verða því gerðar á skólastarfi í grunnskólum. Nemendum er áfram skipt upp í 25 og 50 manna hámarksfjölda og grímuskylda er í 8.-10. árgöngum, ef ekki er hægt að tryggja 2m nálægðarmörk.

Posted in Fréttir.