Nýjar leiðbeiningar vegna röskunar á skólastarfi vegna veðurs

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld.

Hér finnið þið nýju leiðbeiningarnar:

https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/

Posted in Fréttir.