Nemendur sækja jólatré

Það er árleg hefð að nemendur í 2.bekk sæki jólatré fyrir skólann. Í þetta sinn var farið í skógrækt Mosfellsbæjar. Dagurinn var yndislegur þar sem allir nutu sín í náttúrunni, upplifðu varðeldastemmingu og fengu grillaðar pylsur. Jólatréð verður skreytt og mun standa í anddyri skólans. Myndir frá ferðinni eru á FB síðu skólans.

Posted in Fréttir.