Þemavika
Í dag hófst árleg þemavika í Vatnsendaskóla, þemað í ár er Vísindi. Nemendur vinna í blönduðum hópum á sínum aldursstigum alla vikuna. Í ár verður ekki lokasýning heldur viljum við bjóða foreldra velkomna á opið hús til þess að fylgjast með […]