Meistaramót Kópavogs í skák 2017 – liðakeppnir skólanna
Í gær fór fram meistaramót í skák hjá nemendum í 3. – 7. bekk. Um morguninn kepptu nemendur í 5. – 7. bekk og sendi Vatnsendaskóli fjögur lið í keppnina og voru það tvö stelpulið og tvö strákalið. Keppendur í þessum […]