Kjördæmamót Reykjaness í skák
Kjördæmamót Reykjaness í skólaskák fór fram þriðjudaginn 2. maí s.l. og var mótið um leið Skólameistaramót Kópavogs fyrir nemendur í 1.–7. bekk. Fimm nemendur úr Vatnsendaskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir mjög vel. Örn Alexandersson í 6. […]