Góðgerðahlaup Vatnsendaskóla

Í haust héldum við Góðgerðahlaup Vatnsendaskóla. Nemendur ákváðu að láta ágóðann renna til styrktar Ljónshjarta. Ljónshjarta eru samtök til stuðnings börnum sem misst hafa foreldri og fólki sem misst hefur maka. Starfsemi félagsins hefur nýst nemendum og fjölskyldum þeirra ákaflega vel […]

Lesa meira

Ferð í Friðheima

Nemendur í 6. árgangi eru að vinna með samþætt verkefni sem tengist vatni. Þeir fóru í heimsókn í Friðheima þann 20.september. Þar tóku eigendur á móti hópnum og kynntu fyrir þeim starfsemi Friðheima og hvernig og af hverju reksturinn er sjálfbær. […]

Lesa meira

Frisbígolf

Frisbígolfvaláfanginn í ár er sá fjölmennasti síðan valáfanginn byrjaði. Í fyrstu vettvangsferðinni okkar kom gestakennarinn Blær Örn Ásgeirsson sem er fjórfaldur Íslandsmeistari og atvinnumaður í frisbígolfi. Við fórum vel yfir kasttækni í tímanum og leiðbeindum hvernig grip, skref og köst er […]

Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Föstudaginn 15. september tókum við þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Þar sem við erum Réttindaskóli Unicef ákváðum við að hafa þetta sem árlegt góðgerðarhlaup Vatnsendaskóla. Nemendur kusu hvaða góðgerðarfélag þeir vildu styrkja í ár og varð Ljónshjarta fyrir valinu. Dagurinn heppnaðist vel […]

Lesa meira

Komdu út að leika og skapa

Nemendum í 1. – 4. árgangi bauðst að taka þátt í  í verkefni á vegum Kópavogsbæjar sem kallast ,,Komdu út að leika og skapa“. Tilgangur þessa verkefnis er að efla útikennslu í Kópavogi og mun Vatnsendaskóli; ásamt Kársnesskóla, Sólhvörfum og Urðarhóli […]

Lesa meira

Hnetu og möndlulaus skóli

Í skólanum eru nemendur sem eru með lífshættulegt bráðaofnæmi fyrir hnetum og möndlum. Það er því MJÖG MIKILVÆGT að nemendur séu EKKI að koma með nesti sem inniheldur hnetur og/eða möndlur. Orkustangir eru stranglega bannaðar en þær innihalda yfirleitt mikið magn […]

Lesa meira