Góðgerðahlaup Vatnsendaskóla
Í haust héldum við Góðgerðahlaup Vatnsendaskóla. Nemendur ákváðu að láta ágóðann renna til styrktar Ljónshjarta. Ljónshjarta eru samtök til stuðnings börnum sem misst hafa foreldri og fólki sem misst hefur maka. Starfsemi félagsins hefur nýst nemendum og fjölskyldum þeirra ákaflega vel […]