
Ekki samið í Kópavogi
Ekki hefur verið samið við starfsmenn Eflingar í Kópavogi, þess vegna er mötuneyti skólans lokað. Nemendur þurfa að koma með nesti í skólann. Einnig þurfa nemendur að koma með þá hluti sem þeir þurfa að nota til þess að matast, við […]