Dagskrá foreldrafélagsins 2013-2014
Laufabrauðsdagurinn
Laufabrauðsdagurinn verður haldinn sunnudaginn 1. desember
Bókasafnsdagurinn / Markaðsdagurinn
Bókasafnsdagurinn / Markaðsdagurinn verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar
Páskabingó
Páskabingó verður haldið sunnudaginn 6. apríl
Hjóladagur Vatnsendaskóla
Hjóladagur vatnsendaskóla verður laugardaginn 10. maí
Vorhátíð og skólaslit Vatnsendaskóla
Vorhátíð og skólaslit Vatnsendaskóla verða föstudaginn 6. júní