Um helgina fór fram Íslandsmót Grunnskólasveita (1.-10.bekkur) og Íslandsmót Barnaskólasveita (1.-7.bekkur).
Vatnsendaskóli sendi eitt lið til leiks á Íslandsmót Grunnskólasveita og tvö lið á Íslandsmót Barnaskólasveita.
Vatnsendaskóli sigraði Íslandsmót Barnaskólasveita sannfærandi annað árið í röð.
Við óskum skáksnillingunum okkar innilega til hamingju!
Sveit Íslandsmeistara Vatnsendaskóla:
- Mikael Bjarki Heiðarsson
 - Tómas Möller
 - Jóhann Helgi Hreinsson
 - Arnar Logi Kjartansson
 
Varamaður: Guðmundur Sveinbjörnsson
B-sveit Vatnsendaskóla varð í öðru sæti b-sveita.
- Þórhildur Helgadóttir
 - Alex Bjarki Þórisson
 - Eysteinn Daði Hjaltason
 - Aðalsteinn Egill Ásgeirsson
 

Á Íslandsmóti Grunnskólasveita lenti sveit Vatnsendaskóla í 3. Sæti eftir æsispennandi mót.

			