
Umhverfisráð skólans
Miðvikudaginn 24. maí hittu stjórnendur umhverfisráð skólans. Rætt var um hvaða verkefni ráðið vill vinna að á næsta skólaári. Niðurstaðan var þessi: Kynna umhverfissáttmálann fyrir nemendum. Stuðla að minni matarsóun. Hafa hreinsunardag fyrir Vatnsendahverfið. Taka þátt í Göngum í skólann. Setja […]