
Þemavika
Þemavika Vatnsendaskóla hófst í dag. Þá brjótum við upp skólastarf og nemendur og starfsfólk vinna á skapandi hátt í þema sem að þessu sinni eru Íslensk lög. Þriðjudagur 21. mars þema frá 8:10/8:30 -13:00 – hefðbundin stundaskrá eftir kl: 13:00. Miðvikudagur […]