Stóra upplestrarkeppnin

Þann 13. mars fór fram lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Salnum í Kópavogi. Fulltrúar Vatnsendaskóla að þessu sinni voru þær Guðrún Katrín Matthíasdóttir og Þórey María Einarsdóttir. Þær stóðu sig afar vel og voru skóla sínum til mikils sóma. Til hamingju með frábæra frammistöðu Guðrún Katrín og Þórey María.

Posted in Fréttir.