Nemendur sækja jólatré
Hefð er í Vatnsendaskóla að nemendur í 2. árgangi fari í ferð á aðventunni til að sækja jólatré fyrir skólann. Þetta árið var farið í skóginn í Úlfarsfelli. Þar tók á móti okkur starfsmaður skógræktarinnar. Hann fór með nemendur í gönguferð […]