
Íslandsmeistarar grunnskólasveita í skák
Vatnsendaskóli vann tvöfalt um síðustu helgi. Sveitin vann einnig sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita eftir æsispennandi mót þar sem þrjár sveitir börðust um sigur á mótinu. Svo fór að Vatnsendaskóli hlaut 23½ vinning en Lindaskóli og Landakotsskóli fengu 23 vinninga. Sveit Íslandsmeistarara […]