Nemendur í 1. árgangi fá hjálma

Í dag fengum við góða gesti frá Kiwanisklúbbnum Eldey í Kópavogi í heimsókn. Þeir komu til að afhenda 1.bekkingum árlegu sumargjöfina í samstarfi við Eimskip. Voru nemendur alsælir með nýju reiðhjólahjálmana sína – Þökkum við þeim kærlega fyrir og vonum að hjálmarnir komi að góðum notum.

Posted in Fréttir.