Barnamenningarhátíð

Í tilefni Barnamenningarhátíðar var nemendum, í 3. bekk, í skólum Kópavogs boðið á Sirkussýningu í Salnum í dag. Þar bauð Sirkus Ananas upp á sirkussýninguna Springum út. Krakkarnir fengu að sjá loftfimleika, trúðslæti og töfra, boltajöggl, jafnvægislistir og akróbatík. Þetta var mjög skemmtilegt og krakkarnir höfðu mjög gaman af.

Posted in Fréttir.