Álfaleikar

Hinir árlegu árgangablönduðu jólasveinaleikar gátu ekki farið fram þetta árið. Þess í stað voru álfaleikar þar sem hver árgangur vann að hinum ýmsu verkefnum og þrautum. Leikarnir tókust vel og fengu nemendur pizzur í lok dags. Sjá má myndir frá deginum […]

Lesa meira

Gjöf frá Foreldrafélaginu

Í dag kom Ragnhildur Helgadóttir, formaður Foreldrafélags Vatnsendaskóla og færði starfsfólki Vatnsendaskóla ostakörfu og nuddsæti fyrir hönd Foreldrafélagsins. Gjöfin fylgdi falleg kveðja sem okkur þykir einstaklega vænt um.  Við þökkum kærlega fyrir okkur.

Lesa meira

Vasaljósagöngur

Á þessum tíma árs eru vasaljósagöngur á útikennslusvæði skólans vinsælar. Í morgun fóru tveir árgangar saman, 1. og 5. bekkur, í fallegu veðri. Nemendur í þessum tveimur árgöngum eru skólavinir. Á útikennslusvæðinu var kveikt upp í eldstæði og nemendum sögð jólasaga […]

Lesa meira

Góðgerðarsöfnun

Eins og undanfarin ár erum við með góðgerðarsöfnun á aðventunni sem starfsfólk og nemendur Vatnsendaskóla taka þátt í. Í ár höfum við ákveðið að styrkja minningar og styrktarsjóðinn Örninn www.arnarvaengir.is. Minningar- og styrktarsjóðurinn Örninn býður upp á helgardvöl og samverur fyrir […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

Nemendur skólans á mið- og unglingastigi tóku þátt í  Bebras áskoruninni. Áskorunin er alþjóðleg og er keyrð í flestum löndum í byrjun nóvember, ár hvert.  Áskorunin felst í að auka áhuga á upplýsingatækni og efla rökhugsun og tölvufærni meðal nemenda.  Í […]

Lesa meira

Stafrænt uppeldi – fræðsla fyrir foreldra

Þriðjudaginn 9.nóvember, kl. 17:30 býður foreldrafélag skólans upp á rafræna fræðslu frá SAFT. Yfirskrift fræðslunnar er „Stafrænt uppeldi – Fræðsla fyrir foreldra um uppeldi á tímum stafrænnar byltingar“. Sigurður Sigurðsson, sérfræðingur SAFT í miðlanotkun barna sér um fræðsluna. Þennan sama dag […]

Lesa meira