Þemavika

Þemavika Vatnsendaskóla hófst í dag. Þá brjótum við upp skólastarf og nemendur og starfsfólk vinna á skapandi hátt í þema sem að þessu sinni eru Íslensk lög.

Þriðjudagur 21. mars þema frá 8:10/8:30 -13:00 – hefðbundin stundaskrá eftir kl: 13:00.
Miðvikudagur 22. mars þema frá 8:10/8:30 -13:00 – hefðbundin stundaskrá eftir kl: 13:00.
Fimmtudagur 23. mars er skertur dagur  – Allir nemendur mæta kl: 8:30-12:00 – frístund opin frá kl: 12:00.

Föstudaginn 24. mars er hefðbundinn skóladagur – Opið hús fyrir foreldra og forráðamenn frá 8:30-9:30, þar sem afrakstur þemaviku verður sýndur.

Posted in Fréttir.