Jólakaffihús

Á aðventunni hefður skapast sú hefð að vera með kaffihús í hátíðarsal skólans. Boðið er upp á upplestur, heitt kakó með rjóma og smákökur. Öllum árgöngum skólans ásamt umsjónarkennurum er boðið að eiga saman notalega stund á kaffihúsinu.

Posted in Fréttir.