
Rafhlaupahjól
Vinsældir rafhlaupahjóla hafa aukist að undanförnu hér á landi og hefur Samgöngustofa tekið saman upplýsingar um notkun þeirra og öryggi á www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.