Alþjóðlega forritunarvikan „Hour of Code“

Einn af föstu liðunum í desember er að taka þátt í forritunarvikunni „Hour of Code“ sem hefst á morgun, 5. des. Vatnsendaskóli hefur skráð sig til þátttöku undanfarin ár og hafa allir nemendur skólans verið með. Hér má sjá þátttöku á […]

Lesa meira

Skólastarf til 9. desember

Á morgun, 2. desember tekur gildi framlenging á þeirri reglugerð sem hefur verið í gildi. Gildistími hennar er til 9. desember. Engar breytingar verða því gerðar á skólastarfi í grunnskólum. Nemendum er áfram skipt upp í 25 og 50 manna hámarksfjölda […]

Lesa meira

Nýjar leiðbeiningar vegna röskunar á skólastarfi vegna veðurs

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. Hér finnið þið nýju leiðbeiningarnar: https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/

Lesa meira

Nemendur sækja jólatré

Það er árleg hefð að nemendur í 2.bekk sæki jólatré fyrir skólann. Í þetta sinn var farið í skógrækt Mosfellsbæjar. Dagurinn var yndislegur þar sem allir nutu sín í náttúrunni, upplifðu varðeldastemmingu og fengu grillaðar pylsur. Jólatréð verður skreytt og mun […]

Lesa meira

Áhugaverð rafræn erindi fyrir foreldra

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra bjóða upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember til að horfa þegar hverjum og einum hentar. Erindin eru: Um ábyrga […]

Lesa meira

Öryggismyndavélar við Vatnsendaskóla

Verið er að setja upp eftirlitsmyndavélar við skólann. Tilgangur vöktunar með eftirlitsmyndavélum er að: Varna að eigur skólans séu skemmdar. Varna að farið sé um skólann í leyfisleysi. Stuðla að öryggi í skólanum og skólalóð. Eftirlitsmyndavélar eru staðsettar í anddyrum skólanna […]

Lesa meira