
Börn og samfélagsmiðlar
Við viljum vekja athygli á rafrænum fræðslufundi sem foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir.
Við viljum vekja athygli á rafrænum fræðslufundi sem foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir.
Ný reglugerð tók gildi 1. janúar 2021 til og gildir til með 28. febrúar, eða þar til annað kemur í ljós. Það þýðir að í Vatnsendaskóla verður skólastarf með eðlilegum hætti eins og kostur er. Allir þurfa að gæta vel að […]
Jólakveðja frá starfsfólki Vatnsendaskóla
Einn af föstu liðunum í desember er að taka þátt í forritunarvikunni „Hour of Code“ sem hefst á morgun, 5. des. Vatnsendaskóli hefur skráð sig til þátttöku undanfarin ár og hafa allir nemendur skólans verið með. Hér má sjá þátttöku á […]
Á morgun, 2. desember tekur gildi framlenging á þeirri reglugerð sem hefur verið í gildi. Gildistími hennar er til 9. desember. Engar breytingar verða því gerðar á skólastarfi í grunnskólum. Nemendum er áfram skipt upp í 25 og 50 manna hámarksfjölda […]
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. Hér finnið þið nýju leiðbeiningarnar: https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/