Alþjóðlega forritunarvikan „Hour of Code“
Einn af föstu liðunum í desember er að taka þátt í forritunarvikunni „Hour of Code“ sem hefst á morgun, 5. des. Vatnsendaskóli hefur skráð sig til þátttöku undanfarin ár og hafa allir nemendur skólans verið með. Hér má sjá þátttöku á […]