Appelsínugul viðvörun

Í dag er það appelsínugul viðvörun. Hún á að ganga yfir þegar nemendur er að ljúka skóla eða frístund. Biðjum við foreldra/forráðamenn að fylgjast með veðri og meta hvort börn geti gengið sjálf heima eða þurfi að sækja þau.
Posted in Fréttir.