
Bókargjöf
Skólinn fékk að gjöf bekkjarsett af Orra óstöðvandi: Hefnd glæponana! Bjarni Fritzsson höfundur bókanna um Orra óstöðvandi og Möggu Messi, hafði samband í vikunni og gaf skólanum bekkjarsettið sem þakklætisvott fyrir frábært starf á ótrúlegum tímum. Bókin um Orra óstöðvandi: Hefnd […]