Skólabyrjun
Skólastarf hefst að nýju í Vatnsendaskóla þriðjudaginn 25. ágúst. Ljóst er að Covid-19 er komið til að vera og því verður skólastarf í vetur að taka mið af því. Við munum ávallt vinna í samræmi við og fylgja fyrirmælum almannavarna og […]