Fréttabréf foreldrafélags Vatnsendaskóla

Fréttabréf foreldrafélagsins er komið út og er að finna undir flipanum foreldrar á heimasíðu skólans, sjá hér. Í fréttabréfinu má finna upplýsingar um stjórn félagsins og drög að dagskrá.

Posted in Fréttir.