Skákmeistarar Vatnsendaskóla
Á vorönn tefldu áhugasamir nemendur hvers árgangs skólans um hverjir yrðu árgangameistarar í skák. Þeir sem urðu efstir á þeim mótum tefldu síðan um skákmeistara hvers stigs. Skákstarfi skólaársins lauk síðan með því að þeir sem urðu efstir á skákmótum hvers […]