Vinaliðar
Vinaliðaverkefnið heldur áfram og gaman að sjá hversu vel það gengur. Mikil ánægja er með verkefnið hjá nemendum, starfsmönnum og foreldrum. Núna eru flest börn í leik í útivist, ýmist á stöðvum Vinaliða eða á öðrum leiksvæðum á skólalóðinni. Vinaliðarnir standa […]