Skáksnillingar Vatnsendaskóla
Skákteymið okkar í Vatnsendaskóla fór fyrir stuttu í Rimaskóla þar sem það freistaði þess að verja Íslandsmeistaratitilinn í flokki 1.-3.bekkjar. Þeim tókst það og allur hópurinn rúmlega 20 krakkar fögnuðu ógurlega þegar sigurinn var í höfn. Krakkarnir voru líka alsælir þegar […]