Haustskákmót Vatnsendaskóla
Öllum nemendum í 2.-7. bekk í Vatnsendaskóla var boðið að taka þátt í haustskákmóti skólans sem fram fór síðari hluta nóvember og fyrri hluta desember. 158 nemendur skráðu sig og var keppendum skipt í aldursblandaða hópa. Að þessu sinni var haustmótinu […]