Nemendur læra að forrita með micro:bit
Menntamálaráðuneytið gefur öllum nemendum landsins, í 6.bekk, micro:bit smátölvu. Markmiðið með henni er að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna og auka vitund þeirra um mikilvægi forritunar í daglegum störfum, eins að efla rökhugsun og stuðla að auknum áhuga á tækni. Þörf atvinnulífsins fyrir einstaklinga […]