Skilaboð frá sóttvarnarlækni varðandi skólahald

Við höfum farið eftir öllum þeim tilmælum sem við fáum frá Landlækni og Almannavörnum við skipulag skólastarfs hjá okkur í Vatnsendaskóla og hefur starfið gengið vel. Við getum verið stolt af börnunum okkar og starfsfólki sem hefur aðlagast breyttum aðstæðum vel og allir leggja sig fram til þess að starfið gangi sem best. Hér má sjá skilaboð sóttvarnarlæknis.

Posted in Fréttir.