Dagur íslenskrar tungu
Samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996 hefur dagur íslenskrar tungu verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, síðan þá. Dagurinn var haldinn hátíðlegur í Vatnsendaskóla. Nemendur á hverju stigi fyrir sig hittust á sal skólans. Þar sögðu þær Sól […]