Létt bifhjól
Mikil aukning hefur verið á notkun léttra bifhjóla í flokki I hér á landi og þ.á.m. hjá grunnskólanemum. Samgöngustofa hefur nú gefið út einblöðung (PDF skjal) með helstu atriðum varðandi notkun þeirra og öryggi. Við bendum sérstaklega á að: – Ökumaður verður að vera […]