Notendahandbók fyrir Mentor – Aðstandendur

Mentor hefur gefið út notendahandbók sem ætluð er aðstandendum sem nota kerfið til að fylgjast með skólastarfi. Þar kemur m.a. fram að það sé mikilvægt fyrir foreldra að fara yfir stillingar sínar, undir stillingar og persónuvernd. Þar geta foreldrar ákveðið hvaða upplýsingar eiga að vera sýnilegar fyrir aðra aðstandendur á tengiliðalista. Hægt er að nálgast handbókina hér hana er einnig að finna undir flipanum foreldrar á heimasíðu skólans.

Posted in Fréttir.