Undirbúin rýmingaræfing

Í morgun var haldin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust nemendur og starfsmenn saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún tæpar 8 mín þrátt fyrir leiðindaveður. Hægt er að kynna sér rýmingaráætlun skólans hér.

Posted in Fréttir.