
Góðgerðarsöfnun
Eins og undanfarin ár erum við með góðgerðarsöfnun á aðventunni sem starfsfólk og nemendur Vatnsendaskóla taka þátt í. Í ár höfum við ákveðið að styrkja minningar og styrktarsjóðinn Örninn www.arnarvaengir.is. Minningar- og styrktarsjóðurinn Örninn býður upp á helgardvöl og samverur fyrir […]