
Búninga-og sparinestadagur
Föstudaginn 29.október ætlum við að hafa búninga- og sparinestadag í Vatnsendaskóla. Margir árgangar eru að vinna í námstengdu þema í anda Hrekkjavökunnar vikuna 27.10 – 29.10 og því ákveðið að bjóða nemendum uppá að mæta í búning þennan dag. Sparinesti er […]