Öryggismyndavélar við Vatnsendaskóla

Verið er að setja upp eftirlitsmyndavélar við skólann. Tilgangur vöktunar með eftirlitsmyndavélum er að: Varna að eigur skólans séu skemmdar. Varna að farið sé um skólann í leyfisleysi. Stuðla að öryggi í skólanum og skólalóð. Eftirlitsmyndavélar eru staðsettar í anddyrum skólanna […]

Lesa meira

Íþrótta- og tómstundastarf styrkur barna fædd 2005-2014

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, […]

Lesa meira

Barnasáttmáli

Á degi mannréttinda barna þann 20. nóvember, verður nýr fræðsluvefur um Barnsáttmálann opnaður. Á hinum endurnýjaða vef, www.barnasattmali.is, er að finna fræðslu um mannréttindi barna. Margt nýtt og spennandi er á vefnum sem auðveldar fræðslu um þau. Þar er Barnasáttmálinn birtur með […]

Lesa meira

Bebras áskorunin

Í næstu viku munu nemendur í 6. – 10. bekk taka þátt í Bebras áskoruninni. Bebras er alþjóðlegt verkefni sem felst í að auka áhuga á upplýsingatækni og efla rökhugsun og tölvufærni meðal nemenda á öllum skólastigum. Í áskoruninni leysa þátttakendur […]

Lesa meira

Bókargjöf

Skólinn fékk að gjöf bekkjarsett af Orra óstöðvandi: Hefnd glæponana! Bjarni Fritzsson höfundur bókanna um Orra óstöðvandi og Möggu Messi, hafði samband í vikunni og gaf skólanum bekkjarsettið sem þakklætisvott fyrir frábært starf á ótrúlegum tímum. Bókin um Orra óstöðvandi: Hefnd […]

Lesa meira

Skólastarf frá 3. nóvember

Búið er að skipuleggja skólastarf Vatnsendaskóla í samræmi við nýja reglugerð um takmörkun á skólastarfi. Sendur hefur verið tölvupóstur til foreldra og forráðamanna með nánari upplýsingum, biðjum við alla um að kynna sér þær.

Lesa meira