
Vatnsendaskóli Íslandsmeistari Barnaskólasveita í skák
Um helgina fór fram Íslandsmót Grunnskólasveita (1.-10.bekkur) og Íslandsmót Barnaskólasveita (1.-7.bekkur). Vatnsendaskóli sendi eitt lið til leiks á Íslandsmót Grunnskólasveita og tvö lið á Íslandsmót Barnaskólasveita. Vatnsendaskóli sigraði Íslandsmót Barnaskólasveita sannfærandi annað árið í röð. Við óskum skáksnillingunum okkar innilega til […]