Réttarferð hjá nemendum í 3. bekk
Á mánudaginn fór 3. bekkur í réttarferð í Selflatarétt í Grafningi. Í réttunum fengu börnin það hlutverk að reka kindurnar inn í almenning með því að mynda langa keðju. Þetta fannst börnunum afar skemmtilegt og fannst gaman að fylgjast með kindunum […]