Fréttir
Börn og samfélagsmiðlar
Við viljum vekja athygli á rafrænum fræðslufundi sem foreldrafélag Vatnsendaskóla stendur fyrir.
Ný reglugerð um skólastarf tók gildi 1. janúar 2021
Ný reglugerð tók gildi 1. janúar 2021 til og gildir til með 28. febrúar, eða þar til annað kemur í ljós. Það þýðir að í Vatnsendaskóla verður skólastarf með eðlilegum hætti eins og kostur er. Allir þurfa að gæta vel að […]
Jólakveðja
Jólakveðja frá starfsfólki Vatnsendaskóla
Alþjóðlega forritunarvikan „Hour of Code“
Einn af föstu liðunum í desember er að taka þátt í forritunarvikunni „Hour of Code“ sem hefst á morgun, 5. des. Vatnsendaskóli hefur skráð sig til þátttöku undanfarin ár og hafa allir nemendur skólans verið með. Hér má sjá þátttöku á […]
Skólastarf til 9. desember
Á morgun, 2. desember tekur gildi framlenging á þeirri reglugerð sem hefur verið í gildi. Gildistími hennar er til 9. desember. Engar breytingar verða því gerðar á skólastarfi í grunnskólum. Nemendum er áfram skipt upp í 25 og 50 manna hámarksfjölda […]
Nýjar leiðbeiningar vegna röskunar á skólastarfi vegna veðurs
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. Hér finnið þið nýju leiðbeiningarnar: https://shs.is/index.php/fraedsla/roskun-a-skolastarfi/