Fréttir

Netskákmót á laugardögum

Kópavogsbær ætlar að vera með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri alla laugardaga klukkan 11:00 frá 17. október til 12.desember. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Hér eru skrefin sem þarf að fara […]

Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur Foreldrafélags Vatnsendaskóla fór fram í Kríunesi þriðjudaginn 22.september. Stjórn félagsins kynnti starfsemi þess og flutti skýrslu stjórnar en helstu viðburðir síðasta árs voru; fræðslufundur fyrir bekkjarfulltrúa, Halloween ball, fræðslufundur fyrir foreldra um Kynheilbrigði og „Glow in the dark“ ball. Tilmæli […]

Lesa meira

Vinaliðar

Vinaliðar Vatnsendaskóla hafa nú hafið störf. Þetta er þriðja starfsár vinaliðaverkernisins hér í skólanum. Vinaliðaverkefnið er norskt eineltisforvarnarverkefni, það hefur á örfáum árum náð mikilli útbreiðslu og er nú starfrækt í 1000 skólum í Noregi. Yfir 200 skólum í Svíþjóð og […]

Lesa meira

Kennsluáætlanir á námsvefinn

Kennsluáætlanir allra námsgreina eru komnar á námsvef skólans. Áætlanirnar eru að finna undir hverjum árgangi fyrir sig á námsvefnum. Á heimasíðu Vatnsendaskóla er hlekkur á námsvefinn, sjá hér.

Lesa meira

Mikilvæg skilaboð varðandi hjól nemenda

Því miður hefur það komið upp hér hjá okkur í Vatnsendaskóla að einhverjir einstaklingar eru að fikta í hjólabúnaði reiðhjóla og losa dekkin þannig að hætta skapast þegar hjólað er af stað.  Þetta er stórhættulegt og lítum við þetta mjög alvarlegum […]

Lesa meira

Breyttur útivistartími

Vakin er athygli á því að útivist­ar­tími barna og ung­linga tók breyt­ing­um 1. sept­em­ber. Nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 20:00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 22:00. Foreldrum er að […]

Lesa meira

Á döfinni

25. apríl, 2024
26. apríl, 2024
  • Skertur skóladagur

    Nemendur mæta í skólann 8:30 og fara heim klukkan 12:00.

    meiri upplýsingar
10. maí, 2024