Fréttir

Tími til að lesa – setjum heimsmet í lestri

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Lestrarverkefnið kallast Tími til að lesa. Heitið er dregið af aðstæðunum […]

Lesa meira

Vikan 30. mars – 3. apríl

Enn ein vikan er nú liðin í þessu sérstaka ástandi. Vikan hefur gengið vel hjá okkur og erum við afar stolt af kennurum, nemendum og foreldrum. Við höldum bjartsýn áfram en eins og gefur að skilja eru örlitlar breytingar á milli […]

Lesa meira

Skilaboð frá sóttvarnarlækni varðandi skólahald

Við höfum farið eftir öllum þeim tilmælum sem við fáum frá Landlækni og Almannavörnum við skipulag skólastarfs hjá okkur í Vatnsendaskóla og hefur starfið gengið vel. Við getum verið stolt af börnunum okkar og starfsfólki sem hefur aðlagast breyttum aðstæðum vel […]

Lesa meira

Skipulagsdagur á mánudag 23. mars, frístund lokuð.

Á mánudag er skipulagsdagur í Vatnsendaskóla og frístund lokuð. Miklar breytingar á skólastarfinu kalla á tíma fyrir kennara til þess að fara vel yfir þá daga sem liðnir eru í breyttu skipulagi og endurskoðun varðandi næstu daga. Við höfum fundið að […]

Lesa meira

Á döfinni

22. apríl, 2024
25. apríl, 2024