Fréttir

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Í morgun fór fram undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar en markmiðið með henni er að vekja athygli og áhuga á vönduðum upplestri og framburði. Það voru 11 nemendur í 7. bekk skólans sem tóku þátt og úr þeim hópi voru valdir tveir nemendur […]

Lesa meira

Undirbúin brunaæfing

Í morgun var haldin undirbúin rýmingaræfing þar sem æfð voru viðbrögð við eldsvoða. Söfnuðust allir nemendur og starfsmenn skólans saman á söfnunarsvæði skólans sem er fyrir neðan fótboltavöllinn. Rýmingin gekk vel og tók hún rúmar 8 mínútur. Hægt er að kynna […]

Lesa meira

Á döfinni

26. apríl, 2024
  • Skertur skóladagur

    Nemendur mæta í skólann 8:30 og fara heim klukkan 12:00.

    meiri upplýsingar
10. maí, 2024