Fréttir

Hnetu- og möndlulaus skóli

Við viljum minna á að Vatnsendaskóli er hnetu- og möndlulaus skóli. Hér eru nemendur sem eru með bráðaofnæmi.  Hnetur og möndlur leynast víða og viljum við biðja ykkur um að vera vakandi fyrir því.

Lesa meira

Skólasetning 24. ágúst

Kæru nemendur og foreldrar, skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst. Vegna sóttvarnarráðstafanna og fjöldatakmarkanna verðum við með skólasetningu án foreldra í ár, líkt og í fyrra. Tímasetningar eru eftirfarandi: 09:00 – 2. og 3. árgangar 09:30 – 4. og 5. árgangar 10:00 –  […]

Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit nemenda í 1. – 9. bekk verða miðvikudaginn 9. júní 1.-2.bekkur, kl: 9.00 Nemendur mæta á kennslusvæði kl. 09.00 Skólaslit í sal kl. 9.10 – án foreldra Kennarar kveðja á kennslusvæði eftir skólaslit   3.-4. árgangur, kl: 10:00 Nemendur mæta […]

Lesa meira

Vatnsendaskóli fær Kópinn

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 19. maí. Alls bárust 16 tilnefningar til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða […]

Lesa meira